Main content
main
Bókfræði Gegnis
28.04.2016
„Bókfræðigrunnurinn er hjartað í Gegni. Hann hýsir upplýsingar um alla titla sem til eru í kerfinu. Í bókfræðigrunninum eru skráðar upplýsingar um bækur, tímarit, myndefni, tónlist, kort, handrit o.s.frv. Hver titill er aðeins skráður einu sinni og tengja söfn eintök sín við þá bókfræðifærslu. Að meðaltali eru fimm eintök tengd hverri bókfræðifærslu.“
Sigrún Hauksdóttir. (2010). Hjartað í Gegni : nokkrar tölur úr bókfræðigrunni. Bókasafnið, 34, 39–43.
Sækja skýrslur