Main content
main

Tímabundin lokun bókasafnakerfa laugardaginn 12. júlí
04.07.2025
Vegna breytinga á hýsingarumhverfi verða neðangreindar þjónustur óaðgengilegar frá kl. 5 að morgni laugardags 12. júlí fram á sunnudagsmorgun á sama tíma.
- Gegnir – vefurinn verður óaðgengilegur
- Leitir.is – vefurinn verður óaðgengilegur
- Rafbókasafnið – innskráning verður ekki möguleg á vef eða í gegnum Libby
- Sjálfsafgreiðsluvélar á bókasöfnum – virka ekki
- Samskipti vefja eða tækja við Gegni með vefþjónustum - virka ekki
Sum almenningsbókasöfn verða með lokað á laugardeginum, önnur notast við tímabundar ráðstafanir í samvinnu við Landskerfið.
horizontal
print-links
