Main content
main
Staðsetning
03.03.2020
5
Húsakynni Landskerfis bókasafna hf. eru í Katrínartúni 4, 105 Reykjavík. Skrifstofa Landskerfis er staðsett á jarðhæð.
Gestir Landskerfis bókasafna geta notað bílakjallara sem er undir Höfðatorgi. Gott er að kynna sér vel greiðslukerfið í bílakjallaranum á https://landskerfi.is/bilakjallari-hofdatorgi-og-parkais og Parka.is.
Strætisvagnar 4, 12 og 16 stoppa við Hamborgarafabrikkuna og einnig stansa margir aðrir vagnar á Hlemmi og hjá Þjóðskjalasafni við Laugaveg.
Gangandi vegfarendum er bent á að fara inn um aðalinngang á milli Lyfjabúrsins og veitingastaðarins Flame. Þaðan er haldið strax til hægri í átt að skrifstofum Auðkennis, og svo til vinstri inn ganginn meðfram Auðkenni.
Hringið í síma 514-5050 ef þið villist!